Vatnsturn
Okkur sárvantar vatnsturn á nýja landsvæðið okkar. Vatnsturninn felur í sér 3 hluti. Hann er íbúð fyrir starfsmann sem hugsa mun landsvæðið. Í honum eru safntankar sem hægt er að pumpa vatni úr borholinni í og þannig vökva ræktunina okkar. Að lokum eru sólarsellur sem gerir það að verkum að enginn rafmagnskostnaður verður. Takk fyrir að leggja okkur lið.